Hnapp.is var stofnað til þess að færa fagmenn og framkvæmdaglatt fólk nær hvort öðru og auðvelda viðskiptavinum aðgengi að faglegum upplýsingum og leiðbeiningum í gegnum framkvæmdirnar.
Það fer oft alltof mikill tími í að bíða og tíminn er dýrmætur. Með Hnapp.is náum við að svara mörgum spurningum og leysa mörg vandamál sem annars kæmu til með að kosta bið og pening.
Framkvæmdaglaður og sérlegur áhugamaður um framkvæmdir